Dagskráin á fimmtudag og föstudag.

  Dagskrá heimsóknar þeirra Davíðs Kjartanssonar og Björns Þorfinnssonar er nú komin í nokkuð fastar skorður.  Ef flug verður í fyrramálið hefst dagskráin á morgun skv. stundatöflunni hér að neðan.  Athugið ykkar tíma :

Fimmtudagur 11. desember 
kl. 12 Einkatími Kristófer og Daði Steinn.
kl. 13 Einkatími Nökkvi og Bjartur.
kl. 14 Einkatími Ólafur og Valur.
kl  15 - 17 Klukkufjöltefli úrvalshóps og valins hóps við Björn Þorfinnsson,
kl. 17 Yngri krakkar - Mót hjá Óla Tý.

Föstudagur 12. desember
kl. 13 Úrvalsflokkur og valinn hópur - Kennsla.
kl. 15 Opinn krakkatími, stelpur, KGH og ÓTG hópar.

kl. 19:30 Opið fjöltefli við Björn Þorfinnsson forseta SÍ.

Skýringar á hópum:
Búið er að boða alla í úrvalshóp og flesta úr Valda hópnum.
Úrvalshópur er; BTÓ, NS, KG, DSJ, ÓFÓ og VMP
Valinn hópur er ; SAM, RAE, JHG, JFÓ og DJ.
Stelpur ;  Þriðjudagsstelpuhópurinn,
KGH hópur ; Miðvikudagshópurinn 1999-2000 og
ÓTG hópur ; Fimmtudagshópurinn 2001-2002.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband