2.12.2008 | 20:46
Íslandsmet : 65 stúlkur á skákmóti í Eyjum !
Hreint gífurleg ţátttaka var í dag í Vestmannaeyjum á stúlknaskákmóti Sparisjóđs Vestmannaeyja, ţegar 65 stúlkur tóku ţátt í mótinu og er ţađ Íslandsmet í ţátttöku á stúlknaskákmóti. Taflfélag Vestmannaeyja stóđ fyrir mótshaldinu.
Ţađ varđ uppi fótur og fit ţegar allt bókstaflega fylltist í húsnćđi Taflfélagsins klukkan 17 í dag og ţangađ streymdu stúlkur í stríđum straumum. Ţegar allar höfđu skráđ sig voru ţćr orđnar 65 talsins og ljóst ađ stelpurnar höfđu slegiđ Íslandsmet sem sett var fyrir nokkru í Reykjavík, ţegar 49 stelpur mćttu á skákmót sem ţar var haldiđ. Undanfarnar vikur hefur veriđ mikil mćting međal stúlkna í skákkennslu Taflfélagsins í Eyjum, en í haust hóf Grunnskóli Vestmannaeyja skákkennslu međal nemenda yngstu bekkja grunnskólans.
Keppt var í 2 flokkum, hefđbundinni skák ţar og í svokallađri peđaskák, sem er sniđin ađ ţörfum nýbyrjenda.
Í mótinu sigrađi Thelma Lind Halldórsdóttir, en hún sigrađi alla mótherja sína og fékk ţar međ fullt hús vinninga eđa 5 talsins og fékk bikar ađ launum.
Sparisjóđur Vestmannaeyja gaf öll verđlaun á mótinu auk bóka og ýmissa muna sem dregin voru út í lok mótsins.
Úrslit í einstökum flokkum (fjöldi í sviga).
Drottningarflokkur fćddar 1998 og eldri (13).
1. Thelma Lind Halldórsdóttir 5 vinn.
2. Arna Ţyrí Ólafsdóttir 4 v. (SB 17)
3. Indíana Guđný Kristinsdóttir 4 v. (SB 16,5)
3. Indíana Guđný Kristinsdóttir 4 v. (SB 16,5)
Prinsessur fćddar 1999 ( 8).
1. Sigríđur Margrét Sigţórsdóttir 4 vinn.
2. Andrea Ósk Sverrisdóttir 3,5 v.
3. Hrafnhildur Sigmarsdóttir 3 v.
3. Hrafnhildur Sigmarsdóttir 3 v.
Mjallhvítarflokkur fćddar 2000 (11).
1. Ţorbjörg Júlía Ingólfsdóttir 3 vinn. (SB 17)
2. Inga Birna Sigursteinsdóttir 3 v. (SB 14,5)
3. Elsa Rún Ólafsdóttir 3 v. (SB 10,5)
3. Elsa Rún Ólafsdóttir 3 v. (SB 10,5)
Öskubuskur fćddar 2001 ( 9).
1. Eydís Ósk Ţorgeirsdóttir 3,5 vinn. (SB 15,5)
2. Auđbjörg H. Sigţórsdóttir 3,5 v. (SB 13)
3. Anita Lind Hlynsdóttir 2,5 v.
3. Anita Lind Hlynsdóttir 2,5 v.
Ţyrnirósarflokkur fćddar 2002 og yngri ( 7).
1. Anika Hera Hannesdóttir 2 vinn. (SB 11,5)
2. Andrea Gunnlaugsdóttir 2 v. (SB 9)
3. Helga Sigrún Svansdóttir 1 v.
3. Helga Sigrún Svansdóttir 1 v.
Peđaskák - Opinn flokkur (17 keppendur).
1. Anna Margrét Jónsdóttir.
2. Mía Rán Guđmundsdóttir.
3. María Árnadóttir.
3. María Árnadóttir.
Ţátttaka í árgöngum (65):
Mćđur : 8 talsins,
Dömur 18-20 ára : 5 talsins,
Mćđur : 8 talsins,
Dömur 18-20 ára : 5 talsins,
1995 : 3 stúlkur
1996 : 8,
1997 : 1,
1998 : 2,
1999 : 8,
2000 : 11,
2001 : 9 og
2002 : 10 pćjur.
1996 : 8,
1997 : 1,
1998 : 2,
1999 : 8,
2000 : 11,
2001 : 9 og
2002 : 10 pćjur.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:
Athugasemdir
Glćsilegt, komu fréttir af ţessu í fjölmiđlunum?
Arnţór Ragnarsson, 2.12.2008 kl. 22:33
Nei ekki ennţá, ţađ er ansi erfitt ađ fá athygli fjölmiđla. Ţeim finnst auđveldara ađ sćkja fréttirnar í nćstu götu.
Taflfélag Vestmannaeyja, 3.12.2008 kl. 00:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.