Íslandsmet : 65 stúlkur á skákmóti í Eyjum !

  Hreint gífurleg ţátttaka var í dag í Vestmannaeyjum á stúlknaskákmóti Sparisjóđs Vestmannaeyja, ţegar 65 stúlkur tóku ţátt í mótinu og er ţađ Íslandsmet í ţátttöku á stúlknaskákmóti.  Taflfélag Vestmannaeyja stóđ fyrir mótshaldinu.
  Ţađ varđ uppi fótur og fit ţegar allt bókstaflega fylltist í húsnćđi Taflfélagsins klukkan 17 í dag og ţangađ streymdu stúlkur í stríđum straumum.  Ţegar allar höfđu skráđ sig voru ţćr orđnar 65 talsins og ljóst ađ stelpurnar höfđu slegiđ Íslandsmet sem sett var fyrir nokkru í Reykjavík, ţegar 49 stelpur mćttu á skákmót sem ţar var haldiđ.  Undanfarnar vikur hefur veriđ mikil mćting međal stúlkna í skákkennslu Taflfélagsins í Eyjum, en í haust hóf Grunnskóli Vestmannaeyja skákkennslu međal nemenda yngstu bekkja grunnskólans.
  Keppt var í 2 flokkum, hefđbundinni skák ţar og í svokallađri peđaskák, sem er sniđin ađ ţörfum nýbyrjenda.
  Í mótinu sigrađi Thelma Lind Halldórsdóttir, en hún sigrađi alla mótherja sína og fékk ţar međ fullt hús vinninga eđa 5 talsins og fékk bikar ađ launum.
  Sparisjóđur Vestmannaeyja gaf öll verđlaun á mótinu auk bóka og ýmissa muna sem dregin voru út í lok mótsins.
Úrslit í einstökum flokkum (fjöldi í sviga).
Drottningarflokkur fćddar 1998 og eldri (13).
1. Thelma Lind Halldórsdóttir 5 vinn.
2. Arna Ţyrí Ólafsdóttir 4 v. (SB 17)
3. Indíana Guđný Kristinsdóttir 4 v. (SB 16,5)
Prinsessur fćddar 1999 ( 8).
1. Sigríđur Margrét Sigţórsdóttir 4 vinn.
2. Andrea Ósk Sverrisdóttir 3,5 v.
3. Hrafnhildur Sigmarsdóttir 3 v.
Mjallhvítarflokkur fćddar 2000 (11).
1. Ţorbjörg Júlía Ingólfsdóttir 3 vinn. (SB 17)
2. Inga Birna Sigursteinsdóttir 3 v. (SB 14,5)
3. Elsa Rún Ólafsdóttir
 3 v. (SB 10,5)
Öskubuskur fćddar 2001 ( 9).
1. Eydís Ósk Ţorgeirsdóttir 3,5 vinn. (SB 15,5)
2. Auđbjörg H. Sigţórsdóttir 3,5 v. (SB 13)
3. Anita Lind Hlynsdóttir 2,5 v.
Ţyrnirósarflokkur fćddar 2002 og yngri ( 7).
1. Anika Hera Hannesdóttir 2 vinn. (SB 11,5)
2. Andrea Gunnlaugsdóttir 2 v. (SB 9)
3. Helga Sigrún Svansdóttir 1 v.
Peđaskák - Opinn flokkur (17 keppendur).
1. Anna Margrét Jónsdóttir.
2. Mía Rán Guđmundsdóttir.
3. María Árnadóttir.
Ţátttaka í árgöngum (65):
Mćđur : 8 talsins,
Dömur 18-20 ára : 5 talsins, 
1995 : 3 stúlkur
1996 : 8,
1997 : 1,
1998 : 2,
1999 : 8,
2000 : 11,
2001 : 9 og
2002 : 10 pćjur.

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnţór Ragnarsson

Glćsilegt, komu fréttir af ţessu í fjölmiđlunum?

Arnţór Ragnarsson, 2.12.2008 kl. 22:33

2 Smámynd: Taflfélag Vestmannaeyja

Nei ekki ennţá, ţađ er ansi erfitt ađ fá athygli fjölmiđla.  Ţeim finnst auđveldara ađ sćkja fréttirnar í nćstu götu.

Taflfélag Vestmannaeyja, 3.12.2008 kl. 00:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband