Róbert og Sigurður efstir og jafnir.

  Enn og aftur var metþátttaka á sunnudagsmótinu í dag þegar 17 mættu á mótið, þar af 5 stúlkur. Róbert og Sigurður urðu efstir og jafnir og gerðu innbyrðis jafntefli í viðureign sinni, en Jörgen varð í 3ja sæti.  Eftir 5 mót er Sigurður með fullt hús 250 stig, en næstur er Róbert og eru þeir með þónokkuð forskot á Jörgen sem nú er kominn yfir 200 stigin, en síðan koma þétt þar á eftir Daníel Már, Lárus og Eyþór sem berjast hart um 4-6 sæti sem öll gefa verðlaun.  Efst af stúlkunum er Sigga Magga en Auðbjörg kemur fast á hæla hennar.  Þetta er reiknað þannig að 5 hæstu mót hvers teljast til stiga hjá viðkomandi.  Í sviga eru svo stig hvers og eins á mótunum 8 sem búin eru, en x merkir að viðkomandi hafi ekki mætt á mót.
Úrslit.
1. Róbert og Sigurður 4,5 vinn. 48 stig.
3.  Jörgen 4 vinn. 42 stig.
4.  Ágúst Már 3,5 vinn. 38 stig.
5-8. Davíð, Lárus, Daníel Már og Eyþór 3 vinn. 30 stig.
9. Auðbjörg 2,5 vinn, 24 stig.
10-15. Sigga, Hafdís M., Máni, Eydís, Daníel Sch., og Daníel Hr.  2 vinn, 19 stig.
16-17. Unnur Ástrós og Þráinn Jón 1 vinn. 11 stig.
Staðan í mótaröðinni (mótin 8).
1. Sigurður  250 (50-46-42-50-50-50-50-48)
2. Róbert    236 (44-50-42-46-46-46-38-48)
3. Jörgen    204 (28-38-50-36-x-33-38-42)
4. Daníel M. 185 (x-38-32-36-26-33-46-30)
5. Lárus      175 (23-38-32-28-42-33-20-30)

6.  Eyþór Daði  174 (44-x-42-25-33-x-25-30)
7.  Ágúst Már   167  (36-x-x-x-22-33-38-38)
8.  Davíð Jóh.     164 (36-x-x-36-33-x-29-30)
9.  Máni             145  (28-x-26-25-33-33-x-19)
10. Guðlaugur   117 (23-x-28-x-33-33-x-x)
11. Sigga Magg 106 (20-x-23-x-22-22-x-19)
12. Auðbjörg       82 (x-x-23-x-18-17-x-24)
13. Daníel Hregg. 66 (xxxxx-22-25-19)
14. Bjarki Freyr    58 (x-x-x-36-22-x-x-x)
15. Eydís Ósk      57 (xxxx-16-22-x-19)
16. Hafdís M.      48 (xxxxxx-29-19)
17. Þráinn Jón    41 (xxxxx-17-13-11)
18. Unnur Ástrós 31 (xxxxxx-20-11)
19. Óliver            28 (28-xxxxxxx)
20. Arna Þyrí       20 (xxxxxx-20-x)
21. Daníel Sch.    19 (xxxxxxx-19)
22. Jóna María      16 (xxxxxx-16-x)
23. Andrea G.      13 (xxxxxx-13-x)
24. Kristín Inga   10 (xxxxxx-10-x).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband