22.11.2008 | 13:13
2 sveitir frá TV á Íslm. unglingasveita
Nú er Íslandsmót unglingasveita að hefjast í Garðabæ og héðan frá Vestmannaeyjum fóru tvær sveitir. Mótinu lýkur í dag og reynum við að flytja fréttir af því jafnóðum eins og tök eru á. Fararstjórar eru þeir Sverrir Unnarsson og Magnús Sigurðsson. Í fyrra lenti A sveit félagsins í 4 sæti á þessu sama móti.
Sveitirnar eru skipaðar þannig :
A Sveit Taflfélags Vestmannaeyja
1 borð Nökkvi Sverrisson
2 borð Bjartur Týr Ólafsson
3 borð Daði Steinn Jónsson
4 borð Ólafur Freyr Ólafsson
1 borð Nökkvi Sverrisson
2 borð Bjartur Týr Ólafsson
3 borð Daði Steinn Jónsson
4 borð Ólafur Freyr Ólafsson
B Sveit Taflfélags Vestmannaeyja
1 borð Sigurður Arnar Magnússon
2 borð Róbert Aron Eysteinsson
3 borð Jóhann Helgi Gíslason
4 borð Jörgen Freyr Ólafsson
1 borð Sigurður Arnar Magnússon
2 borð Róbert Aron Eysteinsson
3 borð Jóhann Helgi Gíslason
4 borð Jörgen Freyr Ólafsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.