20.11.2008 | 18:32
17 krakkar á yngri æfingunni.
Það var líf og fjör á æfingunni hjá Óla Tý áðan og alls voru mættir 17 krakkar á aldursbilinu 6-7 ára eða þeir sem eru fædd 2001 og 2002.
Strákarnir voru 11 en stelpurnar 6 og fer þeim hægt og bítandi fjölgandi eftir hið gífurlega stelpuátak undanfarnar vikur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.