Björn Ívar öruggur sigurvegari Haustmótsins

Í gćrkvöldi fór fram lokaumferđ Haustmóts TV. Björn Ívar varđ öruggur sigurvegari mótsins međ hálfan annan vinning meira en nćsti mađur. Björn Ívar sýndi fádćma öryggi og leyfđi ađeins 1 jafntefli. Í 2. sćti varđ spútnik mótsins Ólafur Týr, sem tefldi geysivel á mótinu og var allt mótiđ fast á hćla Björns, en tapađi í lokaumferđinni.

 úrslit 7. umferđar

Bo.No. Name Result  NameNo.
11 Karlsson Bjorn Ivar  1 - 0  Olafsson Olafur Freyr 11
26 Gudjonsson Olafur T  0 - 1  Thorkelsson Sigurjon 2
310 Gautason Kristofer  ˝ - ˝  Unnarsson Sverrir 3
47 Sverrisson Nokkvi  1 - 0  Hjaltason Karl Gauti 5
58 Gislason Stefan  1 - 0  Bue Are 12
614 Magnusson Sigurdur A  0 - 1  Olafsson Thorarinn I 4
715 Olafsson Jorgen Freyr  frestađ  Jonsson Dadi Steinn 9
816 Palsson Valur Marvin  ˝ - ˝  Eysteinsson Robert Aron 13

Stađan eftir ađ 1. skák er ólokiđ

1 Karlsson Bjorn IvarISL21406,5 
2 Gudjonsson Olafur TISL16005,0 
3 Unnarsson SverrirISL18754,5 
4 Thorkelsson SigurjonISL18954,5 
5 Gislason StefanISL15454,5 
6 Sverrisson NokkviISL15604,5 
7 Olafsson Thorarinn IISL16504,0 
8 Gautason KristoferISL12704,0 
9 Hjaltason Karl GautiISL16453,0 
10 Olafsson Olafur FreyrISL12303,0 
11 Bue AreISL03,0 
12 Jonsson Dadi SteinnISL12752,5 
13 Palsson Valur MarvinISL02,5 
14 Magnusson Sigurdur AISL02,0 
15 Eysteinsson Robert AronISL01,5 
16 Olafsson Jorgen FreyrISL00,0 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband