Haustmót 5. umferð - Björn Ívar með hálfs vinnings forskot.

Í gærkvöldi var tefld 5. umferð Haustmóts T.V. Björn Ívar heldur hálfs vinnings forskot eftir sigur á Stefáni. Ólafur Týr og Sverrir unnu sínar skákir og eru jafnir í 2-3. sæti.

Úrslit 5. umferðar:

Bo.No. NamePts.ResultPts. NameNo.
18 Gislason Stefan 30 - 1 Karlsson Bjorn Ivar 1
26 Gudjonsson Olafur T 31 - 03 Sverrisson Nokkvi 7
32 Thorkelsson Sigurjon 0 - 13 Unnarsson Sverrir 3
44 Olafsson Thorarinn I 2frestað2 Hjaltason Karl Gauti 5
59 Jonsson Dadi Steinn 2½ - ½2 Gautason Kristofer 10
616 Palsson Valur Marvin 11 - 02 Bue Are 12
713 Eysteinsson Robert Aron 10 - 11 Magnusson Sigurdur A 14
815 Olafsson Jorgen Freyr 00 - 11 Olafsson Olafur Freyr 11

Frestuð skák Þórarins og Karls Gauta verður tefld á þriðjudag 4. nóvember kl. 16:30.  Eftir hana verður dregið í 6. umferð.

 Staðan eftir 5. umferðir

1. Björn Ívar 4,5 vinninga
2-3. Sverrir og Ólafur Týr 4 vinninga
4-5. Stefán og Nökkvi 3 vinninga
6-8. Sigurjón, Daði Steinn og Kristófer 2,5 vinninga
9-10. Karl Gauti og Þórarinn 2 vinninga + 1 frestuð
11-14. Are, Valur Marvin, Ólafur Freyr og Sigurður Arnar 2 vinninga
15. Róbert Aron 1 vinning
16. Jörgen Freyr 0 vinninga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband