26.10.2008 | 17:33
Jörgen sigraði á sunnudagsmóti.
Jörgen sigraði á sunnudagsmótinu í dag og setti með því meiri spennu í toppbaráttuna. Jörgen gerði jafntefli við Eyþór en sigraði alla aðra andstæðinga sína. Að þessu sinni voru tefldar sex umferðir.
Úrslit.
1. Jörgen 5,5 vinn. 50 stig.
2-4. Sigurður 4 vinn. 42 stig.
2-4. Róbert 4 vinn. 42. stig.
2-4. Eyþór 4 vinn. 42 stig.
5-6. Lárus 3 vinn. 32 stig.
5-6. Daníel Már 3 vinn. 32 stig.
7. Guðlaugur 2,5 vinn. 28 stig.
8. Máni 2 vinn. 26 stig.
9-10. Sigga 1 vinn. 23 stig.
9-10. Auðbjörg 1 vinn. 23. stig.
Staðan í Mótaröð haustannar (fjöldi móta):
1. Sigurður 138 stig (3).
2. Róbert 136 stig (3).
3. Jörgen 116 stig (3).
4. Lárus 93 stig (3).
5. Eyþór 86 stig (2).
6. Daníel Már 70 stig (2).
7. Máni 54 stig (2).
8. Guðlaugur 51 stig (2).
9. Sigríður 43 stig (2).
10-11. Ágúst Már 36 stig (1).
10-11. Davíð 36 stig (1).
12. Óliver 28 stig (1).
13. Auðbjörg 23 stig (1).
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.