23.10.2008 | 22:21
Björn Ívar Hausthraðskákmeistari TV 2008
Björn Ívar Karlsson sigraði á hraðskákmótinu með stóra nafninu - Hausthraðskákmeistaramóti T.V. Björn Ívar sigraði alla andstæðinga sína nokkuð örugglega og lenti aldrei í taphættu. Annar varð Nökkvi Sverrisson og Sverrir Unnarsson varð þriðji.
Lokastaðan á Hausthraðskákmeistaramótinu:
- Björn Ívar Karlsson 11 vinninga
- Nökkvi Sverrisson 9,5 vinninga
- Sverrir Unnarsson 9 vinninga
- Karl Gauti Hjaltason 7 vinninga
- Daði Steinn Jónsson 6,5 vinninga
- Kristófer Gautason 6 vinninga
- Are Bue 5 vinninga
- Sigurður Arnar Magnússon 4 vinninga (10 stig)
- Valur Marvin Pálsson 4 vinninga (8 stig)
- Jörgen Freyr Ólafsson 2 vinninga
- Davíð Jóhannesson 1 vinning (2 stig)
- Róbert Aron Eysteinsson 1 vinning (1 stig)
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.