Jóhanna Björg sigraði !

  Keppni er nú lokið á Íslandsmótinu u 15 ára og fór svo að Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Helli sýndi fádæma öryggi og sigraði með 8,5 vinningum af 9 mögulegum.

  Í öðru sæti varð Nökkvi Sverrisson Taflfélagi Vestmannaeyja með 7,5 vinning og í þriðja sæti Eiríkur Örn Brynjarsson TR með 7 vinninga (52,5), en jafn honum að vinningum urðu líka Svanberg Már Pálsson (52) TG og Ólafur Freyr Ólafsson (50) Taflfélagi Vestmannaeyja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband