4.10.2008 | 10:11
Sigur 4,5-1,5 á Hellismönnum C !
A-sveit okkar lenti á móti C-sveit Hellis í 2 deild.
Okkar A-sveit var skipuð eftirtöldum :
Luis Galego á fyrsta borði 1-0
Jan Johansson á öðru borði 0-1
Þorsteinn Þorsteinsson á þriðja borði 1-0
Páll Agnar Þórarinsson á fjórða borði 1-0
Sævar Bjarnason á fimmta borði 1/2 - 1/2
Björn Ívar Karlsson á sjötta borði 1-0
Sigur 4 1/2 - 1 1/2 !
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.