Skemmtikvöld fimmtudag 2. okt kl 19.30

Næstkomandi fimmtudagskvöld, þann 2. október n.k, fer fram fyrsta skemmtikvöld vetrarins. Áætlað er að þau verði einu sinni í mánuði. Björn Ívar Karlsson sér um fyrirlestrana og á þeim verða skákir m.a. skýrðar, farið verður í lærdómsríkar byrjanir ofl. Skemmtikvöldin eru opin öllum og ekkert kostar inn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband