30.9.2008 | 22:48
Haustmót TV - 1. umferð
Fyrsta umferð Haustmóts TV var tefld í kvöld. Átján voru skráðir til leiks, en tveir helltust úr lestinni áður en taflmennska hófst. Einni skák þurfti að fresta, milli norðmannsins Are Bue og Þórarins Inga. Þeir munu líklega tefla á mánudag.
Úrslit fyrstu umferðar
Bo. | No. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name | No. | ||
1 | 9 | Jonsson Dadi Stein | 0 | 0 - 1 | 0 | Karlsson Bjorn Ivar | 1 | ||
2 | 2 | Thorkelsson Sigurjon | 0 | 1 - 0 | 0 | Gautason Kristofer | 10 | ||
3 | 11 | Olafsson Olafur Freyr | 0 | 0 - 1 | 0 | Unnarsson Sverrir | 3 | ||
4 | 4 | Olafsson Thorarinn I | 0 | 0 | Bue Are | 12 | |||
5 | 13 | Eysteinsson Robert Aron | 0 | 0 - 1 | 0 | Hjaltason Karl Gauti | 5 | ||
6 | 6 | Gudjonsson Olafur Tyr | 0 | 1 - 0 | 0 | Magnusson Sigurdur A | 14 | ||
7 | 15 | Olafsson Jorgen Freyr | 0 | 0 - 1 | 0 | Sverrisson Nokkvi | 7 | ||
8 | 8 | Gislason Stefan | 0 | 1 - 0 | 0 | Palsson Valur Marvin | 16 |
http://chess-results.com/Tnr16346.aspx?lan=1
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.