27.9.2008 | 13:49
Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja
Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja hefst nk. þriðjudagskvöld kl. 19:30 í húsnæði T.V. við Heiðarveg.
Tefldar verða 7-9 umferðir eftir Monrad-kerfi, en umferðarfjöldi fer eftir þátttöku. Tímamörk verða 90 mínútur og 30 sek. bætist við hvern leik.
Skráning í mótið er með tölvupósti: sverriru@simnet.is eða í síma 858-8866
Keppnisgjald er kr. 3000 fyrir fullorðna en kr. 1500 fyrir 16 ára og yngri.
Sigurvegari Haustmóts T.V. 2007 var Sigurjón Þorkelsson
Öllum er heimil þátttaka.
18 skráðir 30. september, kl 18:22 :
Björn Ívar Karlsson 2140
Sigurjón Þorkelsson 1895
Sverrir Unnarsson 1875
Þórarinn Ingi Ólafsson 1650
Karl Gauti Hjaltason 1645
Ólafur Týr Guðjónsson 1600
Nökkvi Sverrisson 1560
Stefán Gíslason 1545
Sindri Freyr Guðjónsson 1445
Daði Steinn Jónsson 1275
Kristófer Gautason 1270
Ólafur Freyr Ólafsson 1230
Are Aune Bue
Róbert Aron Eysteinsson
Jóhann Helgi Gíslason
Sigurður Arnar Magnússon
Jörgen Freyr Ólafsson
Valur Marvin Pálsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.