27.9.2008 | 09:57
Sverrir efstur á fimmtudagsmóti
Sverrir Unnarsson sigraði alla andstæðinga sína á 15 mínútna móti sem haldið var sl. fimmtudagskvöld. Í næstu sætum komu Ægir Páll Friðbertsson og Nökkvi Sverrisson með 3 vinninga
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. Sverrir Unnarsson
2-3. Ægir Páll Friðbertsson og Nökkvi Sverrisson
4-7. Daði Steinn Jónsson, Are Bue, Ólafur Freyr Ólafsson og Ólafur Týr Guðjónsson 2 vinninga
8-9. Jóhann Helgi Gíslason og Jörgen Freyr Ólafsson 1 vinning
10. Patrekur Emil Jónsson 0 vinning
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.