24.9.2008 | 18:03
Skákmót á fimmtudag 19:30.
Fimmtudagsmótin eru byrjuð, næsta mót er fimmtudaginn 25. september kl. 19:30 og eru allir velkomnir.
Munið svo að skrá ykkur í Haustmót TV, sem hefst þriðjudaginn 30. september kl. 19:30. Unnt er að skrá sig hjá stjórn eða á fimmtudagsmótinu. Haustmótið er stærsta kappskákmótið fyrir áramót og er áætlað að því ljúki fyrir 10. nóvember.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.