29.3.2016 | 16:29
Páskaeggjamót TV 2016
Páskahrađskákmót TV 2016 fór fram laugardaginn 26. mars og hófst kl.14:00 í skáksetrinu viđ Heiđarveg.
Alls mćttu 11 keppendur til leiks og var tefld einföld umferđ, međ tímamörkum 5mín + 3sek. á leik.
Tefldar voru 11 umferđir, 10 skákir međ ţáttöku skottu.
Jafnir og efstir í fyrsta sćti urđu Sigurjón Ţorkelsson og Einar Sigurđsson međ 10 vinninga og töpuđu ţeir eingöngu einni skák. Ţeir ţurftu ţví ađ tefla úrslitaskák um sigurlaunin og hafđi Sigurjón ţá betur.
Í 3ja sćti varđ Einar B. Guđlaugsson međ 6,5 vinn., en síđan komu nokkrir međ 6 vinninga og loks ađrir á bilinu 3,0-5,5 vinninga.
Í mótslok fékk Sigurjón afhent stórt og myndarlegt páskaegg til eignar, en ađrir keppendur agnarsmá gullegg.
Mótiđ endađi á ţví ađ keppendur lásu málshćttina, hver úr sínu eggi.
Fyrirhugađ er ađ halda Hrađskákmeistaramót Vestmannaeyja 2016 í apríl eđa maí nk. og verđur ţađ auglýst sérstaklega.
Á nćstu fimmtudagskvöldum kl. 20.00 verđa skákćfingar í skáksetrinu viđ Heiđarveg.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.