28.9.2015 | 15:52
Taflfélag Vestmannaeyja í 2 sćti í 4 deild
Ţá er lokiđ fyrri umferđ Íslandsmóti skákfélaga, sem fram fór um helgina.
Eins og kunnugt er ţá dró TV sig út úr 1 deild í vor og samkvćmt ţví urđum viđ ađ hefja leikinn ađ nýju í 4 deild.
Ánćgjulegt var ađ sjá hversu margir gamlir félagar vildu leggja félaginu liđ og mćttu til leiks, ţrátt fyrir ađ nokkrir kunnir félagar gátu ekki veriđ međ okkur ađ ţessu sinni, ađallega vegna Lundaballsins í Eyjum, sem var ţessa sömu helgi og mćtti stjórn Skáksambandsins huga ađ ţví viđ skipulagningu í framtíđinni.
Alls eru ţađ 17 sveitir sem keppa í 4 deild. Eftir fyrstu fjórar umferđirnar erum viđ í 2 sćti međ 7 stig og 18 vinninga, en efstir eru Hrókar alls fagnađar sem viđ mćtum í 5 umferđ í byrjun mars á nćsta ári og ţar verđur án efa hart barist á hverju borđi.
Stađa efstu liđa í 4 deild:
1. Hrókar alls fagnađar 4 0 0 8 stig 20,5 vinn.
2. Taflfélag Vestmannaeyja 3 1 0 7 stig 18,0 vinn.
3. Breiđablik a sveit 3 1 0 7 stig 15,0 vinn.
4. Vinaskákfélagiđ b sveit 3 0 1 6 stig 19,0 vinn.
5. Skákfélag Sauđárkróki 3 0 1 6 stig 17,5 vinn.
Alls voru ţađ 12 manns sem tóku ţátt fyrir TV, en ţeir voru Arnar Sigurmundsson, Lúđvík Bergvinsson, Ţórarinn I. Ólafsson, Stefán Gíslason, Óli Árni Vilhjálmsson, Dađi Steinn Jónsson, Karl Gauti Hjaltason, Alexander Gautason, Sindri Freyr Guđjónsson, Valur Marvin Pálsson, Jón Ragnarson og Davíđ Árnason.
Valur Marvin stóđ sig afar vel og sigrađi í öllum sínum fjórum skákum. Ţórarinn fékk 3 vinninga af 4, Stefán 2,5/3, Alexander 2/2 og Arnar 1,5/2. Ţá unnu Sindri Freyr, Dađi Steinn, Jón Ragnarsson og Karl Gauti allir andstćđing sinn.
Pislahöfundi finnst tími til komin ađ skáksambandsforystan fari ađ huga ađ hentugra husnćđi undir ţessa stćrstu skákkeppni hér innanlands, ţađ er fremur óvistlegt í gluggalausum kjallaranum í Rimaskóla.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.