4.12.2013 | 13:10
Nökkvi Skákmeistari Vestmannaeyja annađ skiptiđ í röđ
Nú nýveriđ fór fram Skákţing Vestmannaeyja og varđ Nökkvi Sverrisson skákmeistari Eyjanna í annađ skipti í röđ. Ef litiđ er til sögu Skákţingsins ţá var ţađ fyrst haldiđ 1926 eđa fyrir 87 árum.
Í upphafi var sá sem sigrađi í Skákmeistaramóti Vestmannaeyja kallađur Taflkonungur Vestmannaeyja eins og greindi í fyrstu lögum félagsins frá 1926. Um fyrsta Skákţingiđ segir í Skeggja, 23. desember 1926: "Kappskák var háđ hér nýlega og fóru leikar svo, ađ stud. med. Ólafur Magnússon varđ hlutskarpastur og hlaut, auk verđlauna, nafniđ "Taflkóngur Vestmannaeyja", hafđi hann 14 vinninga, nćstur var Daníel Sigurđsson međ 10 vinninga og ţriđji Guđni Jónsson, frá Vegamótum (Guđni í Ólafshúsum) stud. theol. 9,5 vinn".
Ţá segir í minningargrein um ofangreindan Ólaf "... ađ hann hafi oftast veriđ Taflkonungur Vestmannaeyja frá stofnun félagsins til andláts síns 1930. En ekki hafa fundist óyggjandi heimildir um árin 1927-30.
Í blađinu Víđi segir um Skákţingiđ 6. mars 1937 "Flokks skákţingi Taflfélags Vestmannaeyja er nú lokiđ. Teflt var í fyrsta, öđrum og ţriđja flokki. Í fyrsta flokki kepptu 3 menn og voru tefldar 3 umferđir. Sigurvegari varđ Hjálmar Theódórsson međ 4,5 vinning, nćstir honum voru Vigfús Ólafsson međ 3,5 vinning og Karl Sigurhansson međ 1 vinning."
Í sama blađi í febrúar 1945 er fjallađ um Skákţingiđ 1944 : " ... Tókst ţetta vel og hafa teflt í vetur milli 20 og 30 manns og endađi međ ţví ađ halda Skákţing Vestmannaeyja. Var keppt i ţremur flokkum. Fyrsti flokkur keppti tvískiptur. Í A flokki vann Sigurţór Halldórsson međ 1 vinningum af 5 mögulegum. Annar var Angantýr Elíasson međ 3 vinninga. Í B. flokki vann Vigfús Ólafsson međ 4 vinningum og vann alla. Annar var Karl Sigurhansson međ 2,5 vinning. Kepptu ţessir menn svo til úrslita og vann Vigfús alla aftur."
Í Eyjablađinu í janúar 1963 er fjallađ um Skákţing Vestmannaeyja áriđ 1962 : "Skákţingi Taflfélags Vestmannaeyja fyrir áriđ 1962, sem hófst í haust, lauk hinn 18. janúar. Ţátttakendur voru 8. Úrslit urđu ţau, ađ Skákmeistari Vestmannaeyja varđ Jón Hermundsson, hlaut 5,5 vinninga. Annar varđ Arnar Sigurmundsson međ 5 vinninga, og ţriđji varđ Karl Ólafsson međ 4,5 vinning.
Sá sem oftast hefur orđiđ meistari er Sigurjón Ţorkelsson, eđa 11 sinnum, en nćstir koma ţeir Kári Sólmundarson, 9 sinnum, Björn Ívar Karlsson, 5 sinnum, en ţeir Einar B. Guđlaugsson, Sverrir Unnarsson og Arnar Sigurmundsson hafa unniđ titilinn 4 sinnum hver.
Lengstur tími frá ţví sami mađur vann titilinn fyrst og síđan aftur er hjá Sigurjóni Ţorkelssyni eđa fyrst 1986 og síđast 2006 eđa 20 ár, nćstur kemur Arnar Sigurmundsson, (fyrst 1964 og síđast 1979 eđa 15 ár) síđan koma tveir sem hafa gert ţetta á áratug, ţeir Kári Sólmundarson (1975 og 1985) og Björn Ívar Karlsson (2001 og 2011).
Ţrír menn hafa unniđ titilinn fjórum sinnum í röđ, en ţađ eru ţeir Einar B. Guđlaugsson 1965-68, Kári Sólmundarson 1975-78 og Björn Ívar Karlsson 2008-11.
Ţá er gaman ađ segja frá ţví ađ međal meistara má sjá nokkur skyldmenni, t.d. Björn Ívar yngri og eldri, en sá yngri er sonarsonur ţess eldri, einnig má finna ţarna feđgana Sverri Unnarsson og Nökkva Sverrisson.
Ţví má loks bćta viđ ađ á Skákţinginu núna tefldu 5 fyrrverandi meistarar; Einar B. Guđlaugsson sem sigrađi á árunum 1965-68, Sigurjón Ţorkelsson, sem hefur 11 sinnum sigrađ á liđnum áratugum, Sverrir Unnarsson sem hefur sigrađ 4 sinnum, Nökkvi Sverrisson sem sigrađi í fyrra og Ćgir Páll Friđbertsson sem varđ meistari 2004.
- 1926 Ólafur Magnússon
- 1927-29 Ólafur Magnússon (óvíst um fjölda titla Ólafs)
- 1936 Halldór Ólafsson
- 1937 Hjálmar Theódórsson
- 1944 Vigfús Ólafsson
- 1957 Árni Stefánsson
- 1958 Árni Stefánsson
- 1959 Árni Stefánsson
- 1960 Karl Ólafsson
- 1961 Bjarni Helgason
- 1962 Jón Hermundsson
- 1963 Jón Hermundsson
- 1964 Arnar Sigurmundsson
- 1965 Einar B. Guđlaugsson
- 1966 Einar B. Guđlaugsson
- 1967 Einar B. Guđlaugsson
- 1968 Einar B. Guđlaugsson
- 1969 Arnar Sigurmundsson
- 1970 Arnar Sigurmundsson
- 1971 Björn Ívar Karlsson
- 1972 Helgi Ólafsson
- 1973 Helgi Ólafsson
- 1974 Össur Kristinsson
- 1975 Kári Sólmundarson
- 1976 Kári Sólmundarson
- 1977 Kári Sólmundarson
- 1978 Kári Sólmundarson
- 1979 Arnar Sigurmundsson
- 1980 Kári Sólmundarson
- 1981 Kári Sólmundarson
- 1982 Kári Sólmundarson
- 1983 Guđmundur Búason
- 1984 Kári Sólmundarson
- 1985 Kári Sólmundarson
- 1986 Sigurjón Ţorkelsson
- 1987 Stefán Ţór Sigurjónsson
- 1988 Sigurjón Ţorkelsson
- 1989 Sigurjón Ţorkelsson
- 1990 Ágúst Ómar Einarsson
- 1991 Sigurjón Ţorkelsson
- 1992 Sigurjón Ţorkelsson
- 1993 Sigurjón Ţorkelsson
- 1994 Ćgir Óskar Hallgrímsson
- 1995 Ćgir Óskar Hallgrímsson
- 1996 Sigurjón Ţorkelsson
- 1997 Sigurjón Ţorkelsson
- 1998 Ágúst Ómar Einarsson
- 1999 Sverrir Unnarsson
- 2000 Sverrir Unnarsson
- 2001 Björn Ívar Karlsson
- 2002 Sigurjón Ţorkelsson
- 2003 Sigurjón Ţorkelsson
- 2004 Ćgir Páll Friđbertsson
- 2005 Sverrir Unnarsson
- 2006 Sigurjón Ţorkelsson
- 2007 Sverrir Unnarsson
- 2008 Björn Ívar Karlsson (yngri)
- 2009 Björn Ívar Karlsson
- 2010 Björn Ívar Karlsson
- 2011 Björn Ívar Karlsson
- 2012 Nökkvi Sverrisson
- 2013 Nökkvi Sverrisson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.