24.10.2013 | 12:48
Skákţing Vestmannaeyja 4. umferđ
í gćrkvöldi hófst 4. umferđ Skákţings Vestmannaeyja međ tveimur skákum. Einar og Sigurjón tefldu hörkuskák ţar sem sá fyrrnefndi fór of geyst í sókninni og međ nákvćmri taflmennsku landađi Sigurjón sigri. Karl Gauti fékk strax ţrönga stöđu gegn Ćgi Páli og varđ ađ játa sig sigrađan. Skák Nökkva og Stefáns var frestađ.
Stađan eftir 4. umferđir er frekar óljós ţar sem yfirseta er og ţar ađ auki eru ţrjár frestađar skákir.
1-2. Sigurjón Ţorkelsson 2,5 af 3
1-2. Sverrir Unnarsson 2,5 af 3
3-6. Nökkvi Sverrisson 1 af 1
3-6. Ćgir Páll Friđbertsson 1 af 1
3-6. Stefán Gíslason 1 af 2
3-6. Einar Guđlaugsson 1 af 4
7. Karl Gauti Hjaltason 0 af 4
frestađar skákir
Ćgir Páll - Nökkvi (sunnudaginn 27. okt)
Stefán - Ćgir Páll
Nökkvi - Stefán
5. umferđ miđvikudaginn 30. október kl. 19:30
Karl Gauti - Nökkvi
Sigurjón - Ćgir Páll
Sverrir - Einar
mótiđ á chess-results
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.