Skákţing Vestmannaeyja - 2. umferđ

Önnur umferđ Skákţings Vestmannaeyja hófst í gćrkvöldi međ tveimur skákum. Sverrir vann Karl Gauta nokkuđ örugglega eftir slćman fingurbrjót ţess síđarnefnda í byrjun skákar. Einar og Stefán tefldu mikla rússíbanaskák sem endađi međ slćmum afleik Einars sem leiddi til mannstaps. Skák Ćgir Páls og Nökkva var frestađ og verđur hún ađ öllum líkindum tefld um ađra helgi. Sigurjón átti yfirsetu í umferđinni.

       úrslit 2. umferđar

       Sverrir - Karl Gauti 1 - 0
       Einar - Stefán 0 - 1
       Ćgir Páll - Nökkvi frestađ

   Stađan eftir 2. umferđir:

       1. Sverrir Unnarsson 2 af 2
    2-3. Nökkvi Sverrisson og Sigurjón Ţorkelsson 1 af 1
       4. Stefán Gíslason 1 af 2
       5. Ćgir Páll Friđbertsson 0 af 0
    6-7. Einar Guđlaugsson og Karl Gauti Hjaltason 0 af 2

Nćsta umferđ verđur tefld miđvikudaginn 16. október kl. 19:30:

  • Stefán - Ćgir Páll
  • Karl Gauti - Einar
  • Sigurjón - Sverrir

    mótiđ á chess-results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband