Ćgir Páll nýr formađur TV.

  Í gćrkvöldi var ađalfundur Taflfélags Vestmannaeyja haldinn í húsnćđi félagsins ađ Heiđarvegi 9 í Vestmannaeyjum. Lagđir voru fram reikningar félagsins, ţar sem kom fram ađ Íslandsmót skákfélaga nemur 63% af útgjöldum félagsins síđustu ár og húsnćđiskostnađur 26%.

  Á fundinum var kjörinn nýr formađur félagsins, Ćgir Páll Friđbertsson, en Karl Gauti Hjaltason fráfarandi formađur bađst undan endurkjöri. Ćgir Páll hefur um nokkurt skeiđ starfađ međ stjórn félagsins.  Karl Gauti hefur gegnt formannsembćttinu í nákvćmlega 6 ár eđa frá 5. júní 2007 og hefur enginn formađur í tíđ félagsins gegnt embćttinu lengur samfellt allt frá árinu 1957.

  Í formannstíđ Karls Gauta hafa unnist fjölmargir titlar í barna- og unglingaflokkum og deildameistaratitill 2 deildar á Íslandsmóti Skákfélaga 2009 og tvisvar sinnum 2 sćti og einu sinni 3 sćti á Íslandsmóti skákfélaga, ţó aldrei hafi tekist ađ hampa titlinum sjálfum.

  Međal helstu verđlauna í barna- og unglingaflokkum á ţessum sex árum eru ; Íslandsmeistarar Barnaskólasveita 2008, Íslandsmeistari barna 2008, Íslandsmeistari pilta 2008, Silfur á Norđurlandamóti barnaskólasveita 2009, Íslandsmeistari í skólaskák, yngri 2010 og Meistaratitill skákskólans 2013.

  Í nýrri stjórn félagsins eru auk Ćgis Páls, ţeir Sverrir Unnarsson, Karl Gauti Hjaltason, Stefán Gíslason, Kristófer Gautason og Sigurjón Ţorkelsson.  Í varastjórn voru kosnir ţeir Nökkvi Sverrisson og Ţórarinn I Ólafsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband