Góđur árangur Nökkva á Skoska meistaramótinu

nokkviNökkvi Sverrisson náđi mjög góđum árangri á Skoska meistaramótinu sem lauk á dögunum. Hann endađi međ 5 vinninga og varđ efstur sínum stigaflokki.

Skoska meistaramótiđ á sér langa sögu og var ţetta ţađ 119 í röđinni en ţađ fyrsta var haldiđ áriđ 1884.

Árangur Nökkva samsvarar 2223 Fide og hćkkar hann um 39 stig.

Andstćđingar Nökkva og úrslit.

1Daniel ThomasSCO 1793 1
2FM Alan TateSCO 2346 ˝
3GM Jacob AagaardDEN 2506 0
4FM Philip M GiulianSCO 2285 ˝
5Martin MitchellSCO 2217 0
6Eoin CampbellSCO 1868 1
7WFM Boglarka BeaHUN 2178 1
8Iain SwanSCO 2259 ˝
9FM Paul S CookseyENG 2298 ˝

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband