Góður árangur Nökkva á Skoska meistaramótinu

nokkviNökkvi Sverrisson náði mjög góðum árangri á Skoska meistaramótinu sem lauk á dögunum. Hann endaði með 5 vinninga og varð efstur sínum stigaflokki.

Skoska meistaramótið á sér langa sögu og var þetta það 119 í röðinni en það fyrsta var haldið árið 1884.

Árangur Nökkva samsvarar 2223 Fide og hækkar hann um 39 stig.

Andstæðingar Nökkva og úrslit.

1Daniel ThomasSCO 1793 1
2FM Alan TateSCO 2346 ½
3GM Jacob AagaardDEN 2506 0
4FM Philip M GiulianSCO 2285 ½
5Martin MitchellSCO 2217 0
6Eoin CampbellSCO 1868 1
7WFM Boglarka BeaHUN 2178 1
8Iain SwanSCO 2259 ½
9FM Paul S CookseyENG 2298 ½

Heimasíða mótsins


Rewind to the beginningOne move backFlip the boardShow moves paneShow commentsPlay one moveFast-forward to the end
Thomas, Daniel - Sverrisson, Nokkvi
1793 - 1973
Scottish Championship 2012, 2012.07.07

Thomas, Daniel - Sverrisson, Nokkvi (PGN)

1. e4 c5 2. Nf3 d6 3. d4 cxd4 4. Nxd4 Nf6 5. Nc3 g6 6. Bd2 Bg7 7. Nb3 Nc6 8. h3 O-O 9. f4 Be6 10. Qf3 a5 11. Bb5 Nd7 12. Bxc6 bxc6 13. f5 Bc4 14. Bf4 Qb6 15. Rb1 Ne5 16. Bxe5 Bxe5 17. Nd2 Ba6 18. b3 Rad8 19. Na4 Qc7 20. c4 Qa7 21. Rd1 d5 22. exd5 cxd5 23. cxd5 Rxd5 24. fxg6 Rd3 25. gxh7+ Kh8 26. Qh5 Bg3+ 0-1

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband