Suđurlandsmeistarar í báđum flokkum !

  Í morgun fóru fjórir krakkar úr Vestmannaeyjum til ađ taka ţátt í Suđurlandsmeistaramótinu í skólaskák, sem haldiđ var á Selfossi.  Ţetta voru ţau Dađi Steinn Jónsson, Kristófer Gautason í eldri flokki og Sigurđur Arnar Magnússon og Hafdís Magnúsdóttir í yngri flokki.  Taflfélag Vestmannaeyja sá um för ungmennanna.

  Keppendur komu frá 5 skólum á svćđinu og var telft í flokkum 1.-7 bekk og 8.-10. bekk.  Í eldri flokki voru 7 keppendur en 8 í ţeim yngri.  Tefldar voru 10 mín skákir, allir viđ alla.

Sigurvegari yngri flokks var Sigurđur Arnar Magnússon frá Grunnskóla Vestmannaeyja.

Sigurvegari eldri flokks var Kristófer Gautason einnig frá Grunnskóla Vestmannaeyja. 

  Ţessir tveir hafa ţví unniđ sér inn réttinn til ađ taka ţátt í landsmótinu í skólaskák sem fram fer í Stórutjarnarskóla í Ţingeyjarsveit nćstu helgi.

Verđlaunasćti:
Eldri, 8.-10. bekkur.:
1.  Kristófer Gautason Grunnskóla Vestmannaeyja     6 v
2.  Emil Sigurđarson Grunnskóla Bláskógabyggđar         5 v
3.  Dađi Steinn Jónsson Grunnskóla Vestmannaeyja   4 v

Yngri, 1.-7. bekkur.:
1.  Sigurđur Arnar Magnússon Gr.sk. Vestm.eyja     7 v
2.  Haraldur Baldursson Grunnskólanum Hellu              5 v
3.  Sunna Skeggjadóttir Flóaskóla                                4 v
4.  Hafdís Magnúsdóttir Gr.sk. Vestmannaeyja          3 v

  Kristófer sigrađi alla andstćđinga sína og ţađ sama gerđi Sigurđur. Hafdís var bara hársbreidd frá ţví ađ ná í bronsiđ.

  Minnt er á ađ eftir tvćr vikur. laugardaginn 19 maí, verđur Suđurlandsmeistaramótiđ í hrađskák haldiđ hér í Eyjum og eru allir velkomnir ađ taka ţátt, en ţessa sömu helgi er von á góđum gestum frá Íslandsmeisturum barnaskólasveita úr Álfhólsskóla til ćfinga og skemmtunar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband