30.4.2012 | 17:46
Skólaskákmótiđ á morgun 1 maí á Selfossi
Skólaskákmót Suđurlands verđur haldiđ í Selinu á Selfossi (félagsheimili HSK) á morgun, ţriđjudaginn 1. maí og hefst kl. 14.
Keppt er í tveimur flokkum, yngri og eldri flokki, 1. - 7. bekk og 8. - 10. bekk.
Sigurvegarar tryggja sér ţátttöku á Landsmótinu í Skólaskák sem haldiđ verđur í Stóru-Tjarnarskóla í Ţingeyjarsýslu 3- 6. maí n.k.
Ađ sögn hafa 5 skólar bođađ komu sína, Hvolsvellingar, Hellverjar, Flóamenn, Flúđingar og Tungnamenn.
Nánari upplýsingar eru hjá kjördćmisstjóra, Magga Matt, s. 691 2254.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.