Skákþing - 8. umferð

Í kvöld voru teldar tvær skákir í 8. umferð Skákþingsins en  ein skák var tefld í gærkvöldi.
Nökkvi sigraði Sigurð Arnar í gærkvöldi. Í kvöld tefldu Kristófer og Michal annars vegar Jörgen og Karl Gauti hins vegar. Gauti sigraði Jörgen eftir að sá síðarnefndi hafði leikið illa af sér og drottningin var í dauðanum. Kristófer og Michal tefldu mikla hasarskák og hafði Michal betur í lokin.
Þar sem þremur skákum er ólokið er staðan dálítið óljós en ljóst er að Nökkvi verður með forystu fyrir síðustu umferð, en hversu mikla fer eftir úrslitum í skák Einars og Sverris sem tefld verður um helgina.

úrslit 8. umferðar

NafnStigÚrslitNafnStig
Einar Guðlaugsson1928frestaðSverrir Unnarsson1946
Stefán Gíslason1869frestaðDaði Steinn Jónsson1695
Jörgen Freyr Ólafsson11670  -  1Karl Gauti Hjaltason1564
Nökkvi Sverrisson19301  -  0Sigurður A Magnússon1367
Kristófer Gautason16640  -  1Michal Starosta0


staðan eftir 8. umferðir

SætiNafnStigVinSB
1Nokkvi Sverrisson193023,00 
2Sverrir Unnarsson1946618,751 frestuð
3Michal Starosta0511,00 
4Einar Gudlaugsson192813,001 frestuð
5Karl Gauti Hjaltason1564412,25 
6Dadi Steinn Jonsson169513,251 frestuð
7Kristofer Gautason16649,25 
8Stefan Gislason186935,001 frestuð
9Jorgen Freyr Olafsson116700,001 frestuð
10Sigurdur A Magnusson136700,001 frestuð


pörun 9. umferðar - miðvikudaginn 22. febrúar kl. 19:30 (lokaumferð)

 

NafnStigÚrslitNafnStig
Michal Starosta0-Einar Guðlaugsson1928
Sigurður A Magnússon1367-Kristófer Gautason1664
Karl Gauti Hjaltason1564-Nökkvi Sverrisson1930
Daði Steinn Jónsson1695-Jörgen Freyr Ólafsson1167
Sverrir Unnarsson1946-Stefán Gíslason1869

chess-results


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband