Skákţing Vestmannaeyja - 6. umferđ

6. umferđ Skákţings Vestmannaeyja var tefld í kvöld og var hún í styttri kantinum, ţar sem öllum skákum var lokiđ á tveimur tímum. 
Einar og Dađi Steinn ţráléku ţegar hvorugur mátti reyna ađ vinna.
Gauti lék af sér manni snemma tafls og gafst strax upp.
Stefán og Sigurđur tefldu hörkuskák og ţar sem Sigurđur sótti stíft en gleymdi sér ađeins í vörninni og Stefán gekk á lagiđ og vann liđ og ţar međ skákina.
Jörgen lék af sér manni gegn Michal og gafst upp skömmu seinna.
Kristófer náđi aldrei almennilegum takti gegn Nökkva og lék síđan af sér liđi og ţar međ skákinni.

Enn eru tvćr skákir ótefldar úr fyrri umferđum og verđur sú fyrri á laugardag, ţ.e. skák Nökkva og Stefáns úr 3. umferđ.

úrslit 6. umferđar

NafnStigÚrslitNafnStig
Einar Guđlaugsson1928˝  -  ˝Dađi Steinn Jónssson1695
Sverrir Unnarsson19461  -  0Karl Gauti Hjaltason1564
Stefán Gíslason18691  -  0Sigurđur A Magnússon1367
Jörgen Freyr Ólafsson11670  -  1Michal Starosta0
Nökkvi Sverrisson19301  -  0Kristófer Gautason1664


stađan eftir 6. umferđ

SćtiNafnStigViSB 
      
1Sverrir Unnarsson194611,75 
2Einar Guđlaugsson192810,75 1 frestuđ
3Michal Starosta046,50 
4Nökkvi Sverrisson19308,25 2 frestađar
5Dađi Steinn Jónsson169537,75 
6Karl Gauti Hjaltason15647,25 
7Kristófer Gautason16644,00 
8Stefán Gíslason18692,75 1 frestuđ
9Jörgen Freyr Ólafsson116700,00 
10Sigurđur A Magnússon136700,00 


7. umferđ - miđvikudaginn 8. febrúar kl. 19:30

NafnStigÚrslitNafnStig
Kristófer Gautason1664 Einar Guđlaugsson1928
Michal Starosta0 Nökkvi Sverrisson1930
Sigurđur A Magnússon1367 Jörgen Freyr Ólafsson1167
Karl Gauti Hjaltason1564 Stefán Gíslason1869
Dađi Steinn Jónssson1695 Sverrir Unnarsson1946

chess-results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband