Skákþing Vestmannaeyja - 5. umferð

Á miðvikudag var tefld 5. umferð Skákþingsins og var hart barist að venju.
Sverrir sigraði Sigurð eftir að sá síðarnefndi sá ekki vörn gegn mátsókn í flókinni stöðu.
Jörgen stóð lengi í Kristófer en lék síðan illa af sér og tapaði. Jörgen búinn að tefla vel en vantar aðeins upp á heppni til að innbyrða punktana.
Michal og Stefán tefldu hörkuskák þar sem ekki var mikið spáð í liðsafla. Í miðtaflinu virtist Stefán vera á góðri leið með að innbyrða vinning en Michal sneri á hann og náði hættulegri sókn. Stefán gafst síðan upp í flókinni stöðu sem var alls ekki töpuð.
Gauti og Daði Steinn tefldu lengstu skák umferðarinnar og var lengi jafnt en Daði náði að snúa á formanninn í endataflinu og landa sigri.
Skák Nökkva og Einars var frestað.
í gær tefldu síðan Stefán og Jörgen Freyr frestaða skák úr 2. umferð þar sem Stefán sigraði eftir mikla baráttu.
Á morgun tefla Stefán og Nökkvi frestaða skák úr 3. umferð


úrslit 4. umferðar

NafnStigúrslitNafnStig
Nökkvi Sverrisson1930frestaðEinar Guðlaugsson1928
Kristófer Gautason16641  -  0Jörgen Freyr Ólafsson1167
Michal Stariosta01  -  0Stefán Gíslason1869
Sigurður A Magnússon13670  -  1Sverrir Unnarsson1946
Karl Gauti Hjaltason15640  -  1Daði Steinn Jónsson1695


staðan eftir 5. umferð 

SætiNafnStigVinSB 
1Sverrir Unnarsson19468,25 
2Einar Guðlaugsson192848,001 frestuð
3Michal Stariosta034,50 
4Karl Gauti Hjaltason15646,25 
5Daði Steinn Jónsson16955,25 
6Nökkvi Sverrisson19304,752 frestaðar
7Kristófer Gautason16643,25 
8Stefán Gíslason18691,751 frestuð
9Jörgen Freyr Ólafsson116700,00 
 Sigurður A Magnússon136700,00 


6. umferð - miðvikudaginn 1. febrúar

NafnStig NafnStig
Einar Guðlaugsson1928-Daði Steinn Jónsson1695
Sverrir Unnarsson1946-Karl Gauti Hjaltason1564
Stefán Gíslason1869-Sigurður A Magnússon1367
Jörgen Freyr Ólafsson1167-Michal Stariosta0
Nökkvi Sverrisson1930-Kristofer Gautason1664


chess-results


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband