23.1.2012 | 12:50
Skákþing Vestmannaeyja - Einar efstur eftir 4. umferð
Í gær fór fram fjórða umferð Skákþingsins og voru tefldar 4 skákir. Eftir fjórar umferðir er Einar efstur og hefur sigrað í öllum sínum skákum.
Um daginn voru tefldar 2 skákir en Daði Steinn hirti vinning af Sigurði sem mætti ekki til skákarinnar, Sverrir vann Stariosta og Nökkvi vann Jörgen Frey. Um kvöldið sigraði síðan Einar Karl Gauta og Kristófer og Stefán gerðu jafntefli.
Úrslit 4. umferðar
Nafn | Stig | Úrsl | Nafn |
Einar Guðlaugsson | 1928 | 1 - 0 | Karl Gauti Hjaltason |
Daði Steinn Jónsson | 1695 | + - - | Sigurður A Magnússon |
Sverrir Unnarsson | 1946 | 1 - 0 | Michal Stariosta |
Stefán Gíslason | 1869 | ½ - ½ | Kristófer Gautason |
Jörgen Freyr Ólafsson | 1167 | 0 - 1 | Nökkvi Sverrisson |
Staðan eftir 4. umferð
Sæti | Nafn | Stig | FED | V | SB | |
1 | Einar Guðlaugsson | 1928 | ISL | 4 | 7,00 | |
2 | Sverrir Unnarsson | 1946 | ISL | 3½ | 5,25 | |
3 | Karl Gauti Hjaltason | 1564 | ISL | 2½ | 4,75 | |
4 | Nökkvi Sverrisson | 1930 | ISL | 2½ | 3,25 | 1 frestuð |
5 | Michal Stariosta | 0 | POL | 2 | 2,00 | |
6 | Daði Steinn Jónsson | 1695 | ISL | 1½ | 1,75 | |
7 | Kristófer Gautason | 1664 | ISL | 1½ | 1,75 | |
8 | Stefán Gíslason | 1869 | ISL | ½ | 0,75 | 2 frestaðar |
9 | Jörgen Freyr Ólafsson | 1167 | ISL | 0 | 0,00 | 1 frestuð |
10 | Sigurður A Magnússon | 1367 | ISL | 0 | 0,00 |
5. umferð - miðvikudaginn 25. janúar kl. 19:30
Nafn | Stig | Úrsl | Nafn | Stig |
Nökkvi Sverrisson | 1930 | Einar Guðlaugsson | 1928 | |
Kristófer Gautason | 1664 | Jörgen Freyr Ólafsson | 1167 | |
Michal Stariosta | 0 | Stefán Gíslason | 1869 | |
Sigurður A Magnússon | 1367 | Sverrir Unnarsson | 1946 | |
Karl Gauti Hjaltason | 1564 | Daði Steinn Jónsson | 1695 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.