Skákþing 3. umferð

  Þriðja umferð Skákþingsins fór fram í gærkvöldi og voru tefldar 2 skákir.  Sverrir hafði svart gegn Kristófer og tefldu þeir franska vörn.  Sverrir náði peði í miðtafli og eftir mikil uppskipti var sigurinn hans.

  Michal hafði hvítt á Daða Stein og tefldu þeir heilmikil sóknarskák með flóknum stöðum, þar sem þeir skiptust á að eiga betra.  Daði Steinn tefldi fremur óvarlega og Michal nýtti sér það á réttum tíma og þegar komið var út í endatafl hafði Michal biskup og sex peð á móti hrók og fjórum peðum.  Í þessari stöðu gætti Daði Steinn ekki að sér og tókst Michal að króa hrók hans af og nýttist hann ekki eftir það. Þá reyndi Daði Steinn að sprengja upp peðastöðu hvíts, en þurfti að gefa tvö peð fyrir líf hróksins og þá var ekki að sökum að spyrja að skákin var töpuð. 

Einar Guðlaugs og Karl Gauti fengu vinning þar sem mótherjar þeirra mættu ekki.

Úrslit 3. umferðar.

NameRtgRes.NameRtg
Jörgen Freyr Ólafsson1167

-  -  +

Einar Guðlaugsson1928
Nökkvi Sverrisson1930

frestað

Stefán Gíslason1869
Kristófer Gautason1664

0  -  1

Sverrir Unnarsson1946
Michal Starosta0

1  -  0

Daði Steinn Jónsson1695
Sigurður A Magnússon1367

-  -  +

Karl Gauti Hjaltason1564

Staðan eftir 3. umferð:

RankNameRtgPtsSB 
1Einar Guðlaugsson192833,00 
2Karl Gauti Hjaltason15644,50 
3Sverrir Unnarsson19462,25 
4Michal Starosta021,00 
5Nökkvi Sverrisson19301,751 frestuð
6Kristófer Gautason166411,25 
7Daði Steinn Jónsson1695½0,50 
8Stefán Gislason186900,002 frestaðar
 Jörgen Freyr Ólafsson116700,001 frestuð
 Sigurður A Magnússon136700,00 

4. umferð - sunnudaginn 22. janúar kl. 14

NameRtgRes.NameRtg
Einar Guðlaugsson1928

kl. 18

Karl Gauti Hjaltason1564
Daði Steinn Jónsson1695-Sigurður A Magnússon1367
Sverrir Unnarsson1946-Michal Starosta0
Stefán Gislason1869-Kristófer Gautason1664
Jörgen Freyr Ólafsson1167-Nökkvi Sverrisson1930

chess-results


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband