16.1.2012 | 08:49
Skákþing Vestmannaeyja 2. umferð
Önnur umferð skákþingsins fór fram í gær og voru tefldar 3 skákir, en tveimur var frestað.
Feðgarnir, Sverrir og Nökkvi mættust og sömdu jafntefli eftir að upp kom staða þar sem Nökkvi gat átt góða möguleika á betri stöðu ef hann hefði skipt upp hrókasamstæðunni fyrir drottningu. Karl Gauti og Michael hófu sína skák og var allt með kyrrum kjörum þegar sími Michaels hringdi og skákinni var þar með lokið. Sigurður sá ekki til sólar á móti Einari. Öllum skákum 2 umferðar skal lokið fyrir miðvikudag.
Úrslit 2. umferðar:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Einar Guðlaugsson | 1928 | 1 - 0 | Sigurður A Magnússon | 1367 |
Karl Gauti Hjaltason | 1564 | 1 - 0 | Michael Starosta | 0 |
Daði Steinn Jónsson | 1695 | frestað | Kristófer Gautason | 1664 |
Sverrir Unnarsson | 1946 | ½ - ½ | Nökkvi Sverrisson | 1930 |
Stefán Gíslason | 1869 | frestað | Jörgen Freyr Ólafsson | 1167 |
3. umferð miðvikudaginn 18. janúar kl. 19:30:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Jörgen Freyr Ólafsson | 1167 | - | Einar Guðlaugsson | 1928 |
Nökkvi Sverrisson | 1930 | - | Stefán Gíslason | 1869 |
Kristófer Gautason | 1664 | - | Sverrir Unnarsson | 1946 |
Michael Starosta | 0 | - | Daði Steinn Jónsson | 1695 |
Sigurður A Magnússon | 1367 | - | Karl Gauti Hjaltason | 1564 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.