Skákþingið hefst á morgun.

  Skákþing Vestmannaeyja fyrir árið 2012 hefst á morgun, miðvikudaginn 11. janúar kl. 19:30.  Rétt er að taka það fram að þeir sem ekki mæta í fyrstu umferð eða tilkynna frestun á fyrstu skák verða ekki með á mótinu.
Tefldar verða 9 umferðir monrad - fer þó eftir þátttöku.
Tímamörk verða 90 mínútur á skák + 30 sek. í uppbótartíma á hvern leik.
Mótið verður reiknað til íslenskra og alþjóðlegra stiga.
Athugið að spurt er um hver muni sigra skákþingið 2012 - Sjá hér til vinstri.

Dagskrá (gæti breyst)
1. umf. miðvikudag 11. jan. kl. 19:30
2. umf. sunnudag 15. jan. kl. 14:00
3. umf. miðvikudag 18. jan. kl. 19:30
4. umf. sunnudag 22. jan. kl. 14:00
5. umf. miðvikudag 25. jan. kl. 19:30
6. umf. miðvikudag 1. febr. kl. 19:30
7. umf. miðvikudag 8. febr. kl. 19:30
8. umf. miðvikudag 15. febr. kl. 19:30
9. umf. miðvikudag 22. febr. kl. 19:30

Skráðir keppendur (11 talsins hinn 10/1 2012):
Sverrir Unnarsson (1946)
Nökkvi Sverrisson (1930)
Einar B. Guðlaugsson (1928)
Stefán Gíslason (1869)
Daði Steinn Jónsson (1695)
Þórarinn I. Ólafsson (óstaðfest) (1678)
Kristófer Gautason (1664)
Karl Gauti Hjaltason (Ísl. 1564)
Róbert Aron Eysteinsson (óstaðfest) (Ísl. 1412)
Sigurður Arnar Magnússon (Ísl. 1367)
Eyþór Daði Kjartansson (Ísl. 1241)
Jörgen Freyr Ólafsson (Ísl. 1167)
Guðlaugur Gísli Guðmundsson (óstaðfest) (1110)
Hafdís Magnúsdóttir (óstaðfest)
Mikhael Starosta ( 0)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband