Vinnslustöðin sigraði firmakeppni TV 2011.

  Í gærkvöldi fór fram firmakeppni Taflfélags Vestmannaeyja og voru 48 fyirtæki sem tóku þátt.  Fyrst fóru fram undanúrslit með útsláttarfyrirkomulagi, en þegar 8 fyrirtæki voru eftir fór fram hraðskákkeppni þar sem Vinnslustöðin sigraði.  Keppendur, sem voru átta drógu þá út fyrirtæki sem þeir kepptu fyrir.  Bergur Huginn varð í örðu sæti og Glófaxi í því þriðja.  Í fjóra sæti varð Huginn, teiknistofa Páls Zóphaníassonar varð í því fimmta, síðan komu Godthaab í Nöf, Sparisjóður Vestmannaeyja og Ísfélagið.

  Taflfélagið þakkar öllum þessum fyrirtækjum fyrir frábæran stuðning við félagið.

 Nafn12345678VinnSB
1Vinnslustöðin - Nökkvi Sverrisson*1111½116,520,25
2Bergur Huginn - Kjartan Guðmundsson0*101111512,5
3Glófaxi - Sverrir Unnarsson00*11111511,5
4Huginn - Karl Gauti Hjaltason010*011148,5
5Teiknist Páls Zóph. - Kristófer Gautason0001*11147,5
6Godthaab í Nöf - Daði Steinn Jónsson½0000*112,54,25
7Sparisjóður Vestm.eyja - Stefán Gíslason000000*110
8Ísfélag Vestm.eyja - Sigurður A Magnússon0000000*00
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband