5.10.2011 | 12:32
Haustmótið hefst í kvöld
Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja í kvöld, miðvikudag kl. 19:30. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími verður 90 mín + 30 sek. ´
Mótið verður reiknað til íslenskra og Fide stiga.
Dagskrá (gæti breyst)
1. umferð miðvikudaginn 5. október kl. 19:30
2. umferð miðvikudaginn 12 október kl. 19:30
3. umferð miðvikudaginn 19 október kl. 19:30
4. umferð miðvikudaginn 26. október kl. 19:30
5. umferð miðvikudaginn 3. nóvember kl. 19:30
6. umferð miðvikudaginn 10. nóvember kl. 19:30
7. umferð miðvikudaginn 17. nóvember kl. 19:30
Skráðir
- Nökkvi Sverrisson 1951
- Sverrir Unnarsson 1901
- Stefán Gíslason 1684
- Daði Steinn Jónsson 1633
- Þórarinn Ingi Ólafsson 1621
- Kristófer Gautason 1580
- Karl Gauti Hjaltason 1538
- Róbert Aron Eysteinsson 1412
- Sigurður Arnar Magnússon 1367
- Hafdís Magnúsdóttir 1078
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.