28.9.2011 | 22:15
Nökkvi efstur á hraðskákmóti
Vegna frestunar á Haustmótinu, tefldu þeir sem mættu stutt hraðskákmót. Mikill haustbragur var á taflmennsku margra og skiptu skákir um oft um eigendur. Nökkvi varð öruggur sigurvegari, missti aðeins niður hálfan á móti Kristófer. Í næstu sætum komu Sverrir og Daði Steinn.
Staðan
- Nökkvi Sverrisson 5,5 v
- Sverrir Unnarsson 4 v
- Daði Steinn Jónsson 3,5 v
- Þórarinn Ingi Ólafsson 3 v
- Kristófer Gautason 2,5 v
- Karl Gauti Hjaltason 2 v
- Stefán Gíslason 0,5 v
Haustmót T.V. hefst nk. miðvikudag kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.