Haustmót TV hefst á miðvikudag

Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja hefst nk. miðvikudag kl. 19:30. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími verður 90 mín + 30 sek. ´
Mótið verður reiknað til íslenskra og Fide stiga.

Dagskrá (gæti breyst)

1. umferð miðvikudaginn 28. september kl. 19:30
2. umferð miðvikudaginn 5. október kl. 19:30
3. umferð miðvikudaginn 12 október kl. 19:30
4. umferð miðvikudaginn 19 október kl. 19:30
5. umferð miðvikudaginn 26. október kl. 19:30
6. umferð miðvikudaginn 3. nóvember kl. 19:30
7. umferð miðvikudaginn 10. nóvember kl. 19:30

Skráðir

  1. Nökkvi Sverrisson 1951
  2. Sverrir Unnarsson 1901
  3. Stefán Gíslason 1684
  4. Daði Steinn Jónsson 1633
  5. Þórarinn Ingi Ólafsson 1621
  6. Kristófer Gautason 1580
  7. Karl Gauti Hjaltason 1538
  8. Róbert Aron Eysteinsson 1412
  9. Sigurður Arnar Magnússon 1367
  10. Hafdís Magnúsdóttir 1078

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband