Nökkvi efstur á fyrsta móti vetrarins

Nökkvi Sverrisson sigraði á Hausthraðskákmeistaramóti TV í gærkvöldi. Nökkvi fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum en gerði aðeins jafntefli við Daða Stein. Í byrjun móts fór Þórarinn Ingi hamförum og var efstur eftir 5 umferðir en þurfti þá að lúta í gras gegn formanninum.

Lokastaðan

1. Nökkvi Sverrisson 6,5 v
2-3. Þórarinn Ingi Ólafsson og Sverrir Unnarsson 5 v
4. Daði Steinn Jónsson 4,5 v
5-6. Róbert Aron Eysteinsson og Sigurður Arnar Magnússon 2,5 v
7. Karl Gauti Hjaltason 2 v
8. Hafdís Magnúsdóttir 0 v

Haustmót TV hefst miðvikudaginn 28. september kl. 19:30


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband