9.6.2011 | 23:49
Nökkvi sigraði í 6. umferð
Nökkvi Sverrisson (1881) sigraði Víetnaman Minh Thang Tran (2101) í dag, á First Saturday mótinu í Búdapest. Þegar sex umferðum er lokið er hann í 2-6 sæti með 3,5 vinning, aðeins hálfum vinningi á eftir Fei Xu frá Kína sem leiðir flokkinn. Af öðrum keppendum er það að frétta að Hjörvar Steinn Grétarsson sem teflir í GM flokki er í 1-3 sæti með 3,5 vinning og Daði Ómarsson sem teflir í IM flokki er með 2,5 vinning. Allir íslensku keppendurnir unnu í dag.
Á morgun mætir Nökkvi Þjóðverjanum Hubertus Taube (2086)
Viðureignir Nökkva
1. Nikola Hocevar (2034) SLO - Nökkvi Sverrisson 0-1
2. Nökkvi Sverrisson - Attila Gulyas (2026) HUN 0-1
3. Jozsef Juracsic (2133) HUN - Nökkvi Sverrisson 1-0
4. Nökkvi Sverrisson - Raoul Bianchetti (1986) ITA 1-0
5. Laszlo Havaskori (2084) HUN - Nökkvi Sverrisson 1/2-1/2
6. Nökkvi Sverrisson - Minh Thang Tran (2101) VIE 1-0
7. Hubertus Taube (2086) GER - Nökkvi Sverrisson
8. Gyula Lakat (1899) HUN - Nökkvi Sverrisson
9. Nökkvi Sverrisson - Fei Xu (1951) CHN
10. Zoltan Darazs (2203) HUN - Nökkvi Sverrisson
11. Nökkvi Sverrisson - Dr. Gabor Ritter (2083) HUN
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.