4.6.2011 | 20:22
Nökkvi teflir á First Saturday í Ungverjalandi
Nökkvi Sverrisson teflir nú á First Saturday mótinu í Búdapest. Nökkvi hóf mótið með sigri gegn Nikola Hocevar (2034) frá Slóveníu. Á mótinu tefla einnig Hjörvar Steinn Grétarsson og Daði Ómarsson. Hægt er að fylgjast með úrslitum hjá Nökkva á úrslitasíðu mótsins hér
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.