18.5.2011 | 22:21
Nökkvi sigraði á hraðskákmóti
Tíu mættu á létt og skemmtilegt hraðskákmót sem fram fór í kvöld. Mikið var af ungum og upprennandi skákmönnum á mótinu og aldrei þessu vant var Björn Ívar aldursforseti mótsins! Nökkvi var mjög öflugur og fékk fullt hús, 9 af 9 mögulegum.
Lokastaðan:
1. Nökkvi 9 v. af 9
2. Björn Ívar 8 v.
3. Sigurður 6,5 v.
4. Róbert 6 v.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.