Hraðskákmót í kvöld

Í kvöld fer fram hraðskákmót í Taflfélaginu. Tefldar verða 5 mínútna skákir og fer fjöldi þeirra eftir þátttöku. Allir eru hvattir til þess að mæta. Á mótinu verður gestur af erlendu bergi brotinn og verður gaman að sjá hvort hann á eitthvað roð í Eyjamenn. Sjáumst í kvöld.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband