6.5.2011 | 11:22
Meistaramót Skákskólans 27-29 maí
Krökkum, sem ćft hafa í TV í vetur hefur veriđ bođiđ ađ taka ţátt í Meistaramóti Skákskóla Íslands sem hefst föstudaginn 27. maí. Tefldar eru 7 umferđir. Skilyrđi er ađ Helgi Ólafsson skólastjóri samţykki ţátttöku viđkomandi. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og stúlkur og drengi.
Nánar um mótsfyrirkomulag:
Í ţrem fyrstu umf. eru atskákir en 4 lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25-10 ţ.e 25 mín. + 10 sek. fyrir hvern leik.
Kappskákir: 90-30 ţ.e. 90 mín. á alla skákina og 30 sek. fyrir hvern leik.
Skákstig: Mótiđ er reiknađ til skákstiga, 3 fyrstu umf. til atskákstiga.
Verđlaun: Ýmis vegleg verđlaun eftir aldri og kyni.
Dagskrá:
1.-3. umferđ: Föstudagurinn 27.maí kl. 18, 19 og 20.
4. umferđ: Laugardagurinn 28. maí kl. 10-14
5. umferđ: Laugardagurinn 28. maí 15 - 19
6. umferđ: Sunnudagurinn 29. maí kl. 10.-14
7. umferđ: Sunnudagurinn 29. maí kl. 15-19
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Ţátttöku skal tilkynna í síma 568 9141 eđa/og á netfang skáksambandsins skaksamband@skaksamband.is eđa helol@simnet.is
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.