20.3.2011 | 10:41
Vormót TV hefst á miðvikudag.
Vormót Taflfélags Vestmannaeyja hefst miðvikudaginn 23. mars kl. 19:30.
Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska kerfinu og verður umhugsunartíminn 90 mín á skákina + 30 sekúndur í viðbótartíma á hvern leik.
Mótið verður reiknað til íslenskra og alþjóðlegra stiga.
Dagskrá mótsins (getur breyst)
- 1. umferð miðvikudaginn 23. mars kl. 19:30
- 2. umferð miðvikudaginn 30. mars kl. 19:30
- 3. umferð miðvikudaginn 6. apríl kl. 19:30
- 4. umferð miðvikudaginn 13. apríl kl. 19:30
- 5. umferð miðvikudaginn 20 apríl kl. 19:30
- 6. umferð miðvikudaginn 27. apríl kl 19:30
- 7. umferð miðvikudaginn 4. maí kl. 19:30
Skráning í mótið fer fram hjá Sverri í síma 858-8866 eða á netfangið sverriru@simnet.is.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.