10.3.2011 | 22:00
Björn Ívar efstur á miðvikudegi
Björn Ívar varð efstur á fámennu hraðskákmóti í gærkvöldi. Einhver áhrif hafði handboltinn á þátttökuna í mótinu en fjórir létu sjá sig. Björn Ívar vann allar sínar skákir örugglega.
Næstkomandi miðvikudag hefst Vormótið og verður mótið reiknað til íslenskra og FIDE stiga.
| Nafn | Stig | 1 | 2 | 3 | 4 | Vinningar | SB | Stigabr. |
1 | Björn Ívar Karlsson | 2485 | * | 2 | 2 | 2 | 6 | 12 | 4 |
2 | Sverrir Unnarsson | 2195 | 0 | * | 2 | 2 | 4 | 4 | 0 |
3 | Sigurður A Magnússon | 1680 | 0 | 0 | * | 2 | 1,5 | 0,75 | 28 |
4 | Karl Gauti Hjaltason | 1870 | 0 | 0 | 1 | * | 0,5 | 0,75 | -19 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.