Björn Ívar efstur á miðvikudagsmóti

Björn Ívar varð efstur á hraðskákmóti á miðvikudegi, sem haldið var í gær. Björn gerði aðeins jafntefli við Sigurjón en vann rest. Í öðru sæti var Sigurjón, en hann var einnig taplaus í mótinu, gerði 3 jafntefli.  Fyrirhugað var að byrja á Vormóti en ákveðið að fresta því fram yfir Íslandsmót skákfélaga.

 

 NafnStig

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

Vinn

SB

Stigabr.

1

Björn Ívar Karlsson

2485

*

½

1

1

1

1

1

1

1

1

8,5

32,75

2

2

Sigurjón Þorkelsson

2280

½

*

½

½

1

1

1

1

1

1

7,5

27,25

8

3

Nökkvi Sverrisson

2255

0

½

*

1

0

1

1

1

1

1

6,5

21,25

-8

4

Sverrir Unnarsson

2210

0

½

0

*

1

0

1

1

1

1

5,5

15,75

-13

5

Þórarinn I Ólafsson

1860

0

0

1

0

*

1

0

1

1

1

5

14,5

50

6

Kristófer Gautason

1980

0

0

0

1

0

*

1

1

1

1

5

12,5

22

7

Róbert A Eysteinsson

1750

0

0

0

0

1

0

*

1

1

1

4

8

73

8

Karl Gauti Hjaltason

1890

0

0

0

0

0

0

0

*

1

1

2

1

-21

9

Eyþór Daði Kjartansson

1425

0

0

0

0

0

0

0

0

*

1

1

0

20

10

Sigurður A Magnússon

1745

0

0

0

0

0

0

0

0

0

*

0

0

-65

 

Hraðskákstigalisti TV


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband