Nökkvi á Norðurlandamótinu í Noregi (uppfært)

  Nú stendur yfir Norðurlandamótið í skólaskák í Ósló í Noregi og keppa þar tíu íslensk ungmenni í 5 aldursflokkum.  Eyjamenn eiga sinn fulltrúa á þessu móti þar sem er Nökkvi Sverrisson.

  Við hvetjum ykkur til að fylgjast með gengi hans á mótinu, en reglulegar fréttir birtast á skak.is á meðan á mótinu stendur, en því líkur á morgun, sunnudag.

   Nökkvi endaði með 4 vinninga en ekki er enn ljóst í hvaða sæti hann lendir.

Andstæðingar Nökkva

1. Philip Lindgren Svíþjóð (2091) 0
2. Pætur Poulsen Færeyjar (1247) 1
3. Örn Leó Jóhannsson Ísland (1854) 0,5
4. Erlend Kyrkjebø Noregur (1966) 1
5. Jonathan Westerberg Svíþjóð (2227) 1
6. Jani Ahvenjarvi Finland (2066) 0,5

skak.is - fréttir og pistlar af mótinu

facebook - live frá mótsstað

heimasíða mótsins - úrslit og staðan

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband