Skákţing Vestmannaeyja - lokaumferđ

 Lokaumferđ Skákţingsins fór fram í kvöld.

Kristófer hafđi hvítt á Björn Ívar og tefldi Alapin-afbrigđiđ gegn Sikileyjarvörn. Hvítur vann snemma biskupapariđ en svartur fékk töluvert rými og fljóta liđskipan fyrir mennina sína. Svartur ţandi sig á drottningarvćngnum og hefđi hvítur átt ađ svara í sömu mynt mun fyrr. Í miđtaflinu gaf svartur drottninguna fyrir tvo hróka og náđi ţá sterkum tökum á stöđunni sem hvítur gat ekki losađ sig úr. Í tapađri stöđu lék hvítur sig svo í mát.

Sverrir og Einar áttu ađ mćtast en skákinni var frestađ og verđur hún tefld í vikunni.

Ţórarinn Ingi hafđi hvítt á Nökkva og tefldist enskur leikur. Nökkvi beitti afbrigđi sem hefur veriđ vinsćlt ađ undanförnu og fékk snemma betra tafl, ađallega vegna tímataps hvíts sem drottningarferđalag hans kostađi hann. Hvítur var lengi ađ mynda sér spil á drottningarvćngnum og var Nökkvi farinn ađ undirbúa sig fyrir kóngssókn ţegar Ţórarinn Ingi lék allt í einu af sér manni og ţurfti ađ gefast upp.

Hafdís hafđi hvítt á Sigurjón sem tefldi Sikileyjarvörn. Lítiđ er um skákina ađ segja. Hvítur lék snemma af sér manni og eftir drottningaruppskipti innbyrti Sigurjón vinninginn af miklu öryggi í rólegheitum.

Róbert hafđi hvítt á Gauta og tefldu ţeir franska vörn. Gauti fékk snemma betra tafl og kom í veg fyrir ađ hvítur gćti hrókađ. Hann hefđi átt ađ halda mönnunum inni á borđinu ţví eftir uppskipti einfaldađist stađan mikiđ og hvítur jafnađi tafliđ. Keppendur sömdu svo um jafntefli í jafnri stöđu.

Jörgen og Dađi Steinn áttu ađ mćtast en ţar sem Jörgen mćtti ekki til leiks dćmdist Dađa Steini sigurinn.

Stefán hafđi hvítt á Tómas. Eftir óvenjulega byrjun fékk Stefán rýmra tafl. Tómas veikti svo kóngsstöđu sína sem Stefán nýtti sér međ stórsókn á kóngsvćngnum. Tómas varđ fljótlega mát í kjölfariđ.

Eyţór hafđi hvítt á Sigurđ sem tefldi franska vörn. Lítiđ er um byrjunina ađ segja ađ öđru leiti en ţađ ađ Sigurđur lék fljótlega af sér manni á klaufalegan hátt sem Eyţór nýtti sér. Eyţór tefldi svo eins og herforingi í framhaldinu og gaf svörtum engin tćkifćri til ţess ađ komast inn í skákina. Eftir uppskipti á mönnum fór hvítur í sókn á kóngsvćng sem var stórhćttuleg og vann í framhaldinu mikiđ liđ. Eyţór mátađi Sigurđ svo á skemmtilegan hátt á kóngsvćngnum. Fín taflmennska hjá Eyţóri en Sigurđur flýtti sér alltof mikiđ og getur mun betur en hann sýndi í ţessari skák.

 

úrslit 9. umferđar    
      
Bo.NafnViÚrslitViNafn
1Kristofer Gautason40  -  1Bjorn-Ivar Karlsson
2Sverrir Unnarssonfrestađ5Einar Gudlaugsson
3Thorarinn I Olafsson40  -  1Nokkvi Sverrisson
4Hafdis Magnusdottir20  -  15Sigurjon Thorkelsson
5Robert Aron Eysteinsson˝  -  ˝4Karl Gauti Hjaltason
6Jorgen Freyr Olafsson2-  -  +Dadi Steinn Jonsson
7Stefan Gislason1  -  0˝Tomas Aron Kjartansson
8Eythor Dadi Kjartansson21  -  0Sigurdur A Magnusson

Mótinu er ţá lokiđ fyrir utan frestuđu skákina hjá Sverri og Einari. Sú skák getur breytt ýmsu í baráttunni um 2. og 3. sćtiđ en Sverrir getur tryggt sér 2. sćtiđ međ sigri en Einar getur nćlt sér í 3. sćtiđ međ sigri.

Um taflmennskuna í mótinu má segja ađ Björn Ívar hafi sigrađ af nokkru öryggi. Hann gerđi einungis eitt jafntefli, gegn Nökkva, sem tefldi skínandi vel í mótinu. Eftir óţarfa tap í byrjun móts setti hann í fluggírinn og tefldi af miklu öryggi eftir ţađ. Dađi Steinn stóđ sig einnig međ mikilli prýđi í mótinu. Taflmennska hans er alltaf ađ verđa betri og stíllinn er mjög öruggur. Af öđrum ólöstuđum eru Nökkvi og Dađi Steinn menn mótsins. Árangur annarra var nokkurn veginn eftir bókinni. Róbert stóđ sig vel og endađi međ 5 vinninga, eftir ađ hafa náđ punktum gegn sér sterkari andstćđingum. Athygli vekur einnig ađ Hafdís náđi sér í 2 vinninga á sínu fyrsta móti.

Stađan:    
      
SćtiNafnStigViBH. 
1Bjorn-Ivar Karlsson221144˝ 
2Nokkvi Sverrisson178746 
3Sigurjon Thorkelsson2039644˝ 
4Sverrir Unnarsson1926491 frestuđ
5Stefan Gislason168542˝ 
6Dadi Steinn Jonsson159039 
7Einar Gudlaugsson1937547˝1 frestuđ
8Robert Aron Eysteinsson1355535 
9Karl Gauti Hjaltason154537 
10Thorarinn I Olafsson1697445 
11Kristofer Gautason1679438 
12Sigurdur A Magnusson137536˝ 
13Eythor Dadi Kjartansson1265333 
14Hafdis Magnusdottir0234˝ 
15Jorgen Freyr Olafsson1140233˝ 
16Tomas Aron Kjartansson1010˝34˝ 


chess-results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband