Björn Ívar með örugga forystu eftir 4. umferð.

     Í kvöld hófst 4. umferð Skákþingsins, en að venju þurfti að fresta nokkrum skákum. Á efsta borði áttust við Sigurjón og Björn Ívar og vann sá síðarnefndi eftir slæman afleik Sigurjóns.  Þórarinn og Daði Steinn gerðu átakalítið jafntefli.  Nökkvi vann Sigurð og loks vann Róbert Eyþór Daða.
Frestaðaðar skákir verða tefldar á morgun og þriðjudag.  Eftir umferðina er Björn Ívar einn efstur með fullt hús eftir fjórar umferðir.

Úrslit 4. umferðar:

Bo.NafnVúrslitVNafn
1Sigurjón Þorkelsson

0  -  1

3Björn Óvar Karlsson
2Stefán Gíslason

frest

2Sverrir Unnarsson
3Þórarinn I. Ólafsson2

½  -  ½

2Daði Steinn Jónsson
4Kristófer Gautason

frest

Einar Guðlaugsson
5Sigurður A. Magnússon

0  -  1

Nökkvi Sverrisson
6Hafdís Magnúsdóttir1

frest

1Karl Gauti Hjaltason
7Eyþór Daði Kjartansson0

0  -  1

1Róbert Aron Eysteinsson
8Tómas Aron Kjartansson0

þri 13

1Jörgen Freyr Ólafsson

Staðan eftir 4. umferðir:

SætiNafnStigVinnBH.
1Björn Ívar Karlsson22114
2Sigurjón Þorkelsson20399
3Daði Steinn Jónsson1590
4Þórarinn I. Ólafsson1697
5Nökkvi Sverrisson17877
6Stefán Gíslason        +fr.1685
7Sverrir Unnarsson    +fr.1926210
8Róbert Aron Eysteinsson135526
9Einar Guðlaugsson   +fr.19378
10Kristófer Gautason  +fr.16796
11Sigurður A. Magnússon13756
12Karl Gauti Hjaltason  +fr.15451
13Hafdís Magnúsdóttir  +fr.01
14Eyþór Daði Kjartansson126506
15Jörgen Freyr Ólafsson     +fr.11401
16Tómas Aron Kjartansson +fr.10100

mótið á chess-results


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis

Skrambi er Björn Ívar seigur.

Gaman síðan að geta séð allar skákirnar á þessari ágætu heimasíðu, kemur sér vel fyrir þá sem eru að fara að keppa á Suðurlandsmótinu aðra helgi, en allar upplýsingar um það er hægt að nálgast á heimasíðu Skákfélags Selfoss og nágrennis: http://sudurskak.blog.is/blog/sudurskak/

SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis, 25.1.2011 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband