Skákþing 2. umferð

  Í gærkvöldi fór fram önnur umferð Skákþings Vestmannaeyja og urðu úrslit yfirleitt eftir bókinni.  Ungu krakkarnir eru að tefla alltof hratt og slík taflmennska leiðir oft til afleikja sem eru dýru verði keyptir.  Skák þeirra Stefáns Gíslasonar og Einars Guðlaugssonar var fyrirfram talin mest spennandi og sú varð reyndar raunin.  Skákin, sem var löng skipti nokkrum sinnum um eigendur og voru þeir báðir með betra á köflum.  Loks þegar Einar var með betra ákvað hann að láta skiptamun til þess að losa sig út úr máthótun, sem hann reyndar hefði ekki þurft að gera og reyndist Stefáni eftirleikurinn fremur auðveldur.  Skák Þórarins og Björns Ívars var lengi vel jöfn, en eftir að Þórarinn lenti skiptamun undir var ekki að sökum að spyrja.  Skák Sigurjóns og Nökkva var frestað og verður líkast til tefld á morgun.

  Næsta umferð er miðvikudaginn 19. janúar og hefst kl. 19:30.  Æfing er í dag kl. 17:15 og sú næsta á fimmtudag kl. 17:00.

Úrslit 2. umferðar.

Bo.NafnVúrsVNafn
1Þórarinn I. Ólafsson

1

0  -  1

1

Björn Ívar Karlsson
2Sigurjón Þorkelsson

1

Frestað

1

Nökkvi Sverrisson
3Stefán Gíslason

1

1  -  0

1

Einar Guðlaugsson
4Sverrir Unnarsson

1

1  -  0

1

Kristófer Gautason
5Daði Steinn Jónsson

0

1  -  0

0

Tómas Aron Kjartansson
6Eyþór Daði Kjartansson

0

0  -  1

0

Karl Gauti Hjaltason
7Sigurður A. Magnússon

0

1  -  0

0

Jörgen Freyr Ólafsson
8Hafdís Magnúsdóttir

0

0  -  1

0

Róbert Aron Eysteinsson

Staðan eftir 2. umferðir

SætiNafnStigVinnBH.
1Björn Ívar Karlsson221122
 Sverrir Unnarsson192622
3Stefan Gíslason168521
4Einar Guðlaugsson193713
5Sigurjón Þorkelsson203912
6Þórarinn I. Ólafsson169712
 Kristófer Gautason167912
 Daði Steinn Jónsson159012
 Róbert Aron Eysteinsson135512
10Nökkvi Sverrisson178711
 Karl Gauti Hjaltason154511
 Sigurður A. Magnússon137511
13Jörgen Freyr Ólafsson114003
14Eyþór Daði Kjartansson126502
 Tómas Aron Kjartansson101002
 Hafdís Magnúsdóttir002


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband