Reglur TV um frestanir kappskáka.

  Rétt er ađ ítreka ţćr reglur sem TV hefur haft um frestanir kappskáka og gilda í Skákţinginu.  Mikilvćgt er ađ keppendur fylgist međ hér á heimasíđunni, t.d. um dagsetningar og breytingar.  Ţá er rétt ađ minna á Suđurlandsmótiđ sem verđur helgina 4-6 febrúar á Suđurlandi og verđur hlé á Skákţinginu ţá helgi, en ađ venju fara TV menn í hópferđ á mótiđ ef veđur leyfir, en núverandi Suđurlandsmeistari er Björn Ívar Karlsson TV.

Reglur TV um frestanir kappskáka

Skákum skal ekki frestađ nema lögmćt forföll séu til stađar.
Forföll geta veriđ vegna vinnu, veikinda, ferđalaga vegna vinnu eđa fjölskyldu o.ţ.h.
Mótsstjóri sker úr um í vafatilfellum hver séu lögmćt forföll.
Keppandi, sem vegna forfalla getur ekki mćtt til keppni, skal tilkynna mótsstjóra (Gauti 898 1067 & Sverrir 858 8866) og andstćđingi sínum um frestun skákar međ a.m.k. 6 klukkustunda fyrirvara (fyrir kl. 13 sama
dag) og fyrr ef hann getur.
Keppendur skulu koma sér saman um hvenćr skákin skuli tefld, en ţađ skal gera a.m.k. einum sólarhring fyrir nćstu umferđ mótsins.
Komi ţeir sér ekki saman um tíma, ákveđur mótsstjóri tímasetningu e
ftir ađ hafa rćtt viđ báđa keppendur.
Skák er töpuđ mćtir keppandi ekki til skákar, klukkustund eftir ađ tími er settur af stađ.
Ef keppandi mćtir ekki ítrekađ án skýringa fellir mótsstjóri hann úr mótinu.

Stjórn TV.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband